24.3.2010 | 21:35
Frystikistan.
Frúin tók sig til og keypti frystikistu á útsölu í Rafha í dag. Með hjálp míns góða mágs komst hún fljótt og vel heim.
Þetta er ágæt stærð, rúmar nokkra kjötskrokka... af naggrísum eða minni dýrum.
Kistan er enn í kassanum því að frúin situr við tölvuna og er að skrifa um margumtalaða kistu.
Það er líklega best að hún verði kyrr í kassanum í nótt, sérstaklega fyrst að naggrísirnir eru enn við hestaheilsu allir sex...
Um bloggið
Sigríður Ágústa Hilmarsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha það komast nú nokkrir slíkir grísir í kistuna þína og þá geturðu sungið ; komdu og skoðaðu í kistuna mína....helst pissfull.
Ragnheiður , 24.3.2010 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.