23.4.2010 | 18:53
Vinna fyrir atvinnulausa.
Ég hafði lítið annað að gera í dag en að hugsa. Blessað heilabúið er nú ekki vant því að vinna mikið allajafna. En mér datt þó í hug hvort ekki væri góð hugmynd að fá atvinnulaust fólk til að fá rútur og skreppa austur fyrir fjall. Þar er gríðarlegt verkefni framundan í hreinsun ösku. Einhvern tímann var til eitthvað sem hét atvinnubótavinna. Ég veit ekki alveg hver greiddi laun þeirra sem unnu þá vinnu á sínum tíma, held það hafi verið ríki eða sveitarfélög. Því ekki að endurvekja þessa vinnu núna og hjálpa bændum í þrengingum þeirra?
Um bloggið
Sigríður Ágústa Hilmarsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð tillaga systir ! en þá þarf örugglega að borga "öskuálag" ofaná bæturnar, en það væri örugglega þess virði. :)
Kristján Hilmarsson, 23.4.2010 kl. 21:35
Jamm öskuálag, góður :)
Sigríður Ágústa Hilmarsdóttir, 24.4.2010 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.