29.4.2010 | 21:49
Hver getur...
Þetta eru hræðilegar kringumstæður að lenda í. Hver getur verndað okkur fyrir BÖNKUNUM, hinum ógurlegu landsráðendum, nýrisnum upp úr eigin ösku og eimyrju?
Skrímsli, nærð af óförum allra annarra en sín sjálfra, hampað af stjórnvöldum, lappirnar settar undir þá jafnóðum og þeir hrynja, til þess eins að koma fólki á götuna?
Aðfarir þessara stofnana koma sannarlega úr hörðustu átt. Það er varla að maður geti trúað þessu.
Jörðin seld án auglýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigríður Ágústa Hilmarsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er að berjast hvað gerið þið hin látið þið bankana murka úr ykkur allt þrek og vilja til að standa uppi í hárinu á þeim!
Sigurður Haraldsson, 30.4.2010 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.